Skilað & Skipt
Viðskiptavinur eiga rétt á að skila vörum sem keyptar eru innan 14 daga frá afhendingu. Skilaréttur rennur út eftir 14 daga.
Hægt er að skipta vöru út fyrir aðra vöru í búðinni. Til að afgreiða slík skipti þá skal hafa samband við Marion Herrafataverslun í gegnum marion@gmail.com eða í síma 861-7681.
Kaupandi greiðir öll sendingargjöld til Marion ehf ef vöru er skilað eða skipt. Við áskiljum okkur rétt til að hafna vörunni ef varan er ekki í sama ástandi og þegar varan var seld
Ekki er hægt að skila nærfatnaði